Kvöldverður Arctic Challenge 2.Mars á Múlabergi

Kvöldverður Arctic Challenge verður haldinn á veitingastaðnum Múlabergi laugardaginn 2. mars klukkan 20:00.

Forréttur:

Blandaðir forréttir
Þrír vinsælir forréttir til að deila.

Aðalréttur:

Grillað Nauta Rib-Eye
Með beikonsultu, kartöfluköku, steiktu grænmeti, blómkálsmauki og piparsósu.

Njóttu dýrindis kvöldverðar í notalegu umhverfi á Múlabergi.


Verð 6.990 kr